Hvernig á að dreifa greiðslum?

  1. Í aðalvalmynd velur þú takkann vinstra megin við bláa greiðslutakkann.
  2. Þar sérðu allar kröfur og lán.
  3. Velur þá upphæð sem þú vilt greiðslu dreifa.
  4. Þar færðu valmöguleika um að uppfæra í lán – velur .
  5. Velur plúsinn eða mínusinn eftir því hvað þú vilt dreifa lengi.
  6. Þá sérð þú allar upplýsingar um lánið sem þú vilt taka. Kostnaðurinn fer eftir því hvað þú vilt dreifa yfir langan tíma.
  7. Velur Áfram.
  8. Staðfestir lánaumsókn.
  9. Afborganir byrja 1. næsta mánaðar.

Dæmi: Ef þú nýtir þér 14 daga greiðslufrest 2. janúar og dreifir greiðslu fyrir 15. janúar þá er fyrsta afborgun 1. febrúar.

Dæmi: Ef þú nýtir þér 14 daga greiðslufrest 2. janúar og dreifir greiðslu eftir 15. janúar þá er fyrsta afborgun 1. mars.

Lágmarksupphæð vegna greiðsludreifingu er 15.000 kr.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.