Hvernig breyti ég skráningu í símaskrá?

Þú getur skráð bannmerkingu, breytt heimilisfangi eða eytt út upplýsingum úr upplýsingaveitugrunni á þjónustuvefnum undir Stillingar > Skráning í símaskrá.

Þú getur einnig haft samband við viðeigandi upplýsingaveitu ef um sérstakar fyrirspurnir eru að ræða  t.d. að skrá starfsheiti eða opnunartíma fyrirtækis.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2