Innheimta og kostnaður

Innheimta

  • Innheimtuviðvörun er send 2 dögum eftir gjalddaga.
  • Milliinnheimtubréf 1 er sent 12 dögum eftir gjalddaga.
  • Milliinnheimtubréf 2 er sent 22 dögum eftir gjalddaga.
  • Milliinnheimtubréf 3 er sent 32 dögum eftir gjalddaga.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2