Slökknar á straumnum þegar ég slekk á myndlyklinum?

Nei það slokknar ekki á straum fyrr en skjáhvílan dettur á, sem er stillanlegt í  hverjum myndlykli fyrir sig.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2