Þarf ég að gera eitthvað til að fá þessa uppfærslu?

Þegar að símstöðvar hafa verið uppfærðar í þínu hverfi þarf einnig að senda tæknimann heim sem uppfærir ljósleiðarabox heimilsins í nýrri útgáfu, uppfæra þarf netlagnir til að styðja við aukinn hraða ásamt því að skipta þarf um netbeini (e. router). Tæknimenn ganga frá öllu, gera hraðapróf og tryggja að uppfærslan gangi snuðrulaust fyrir sig.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2