Uppfærðu búnað með WPA2 staðlinum

Við mælum með því að viðskiptavinir uppfæri öll stýrikerfi og búnað reglulega til að viðhalda öryggi. Einnig þarf að fylgjast vel með uppfærslum frá framleiðandi á búnaði sem magna upp samband á þráðlausum tengingum. Síminn hvetur einnig viðskiptavini til að fylgjast vel með tilkynningum og nota rafræn skilríki og tveggja þátta auðkenningu þar sem hægt er – Og forðast opnar WIFI tengingar fyrir viðkvæman aðgang og mikilvæg gögn. Það hafa komið upp veikleikar á staðli WPA2 en það á ekki við um meginþorra beina hjá Símanum.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2