Opna Mac Mail
Opnið Mac Mail og farið í Mail sem er í valstikunni efst á skjánum og veljið Preferences.
Uppsetning
Þegar komið er inn á stjórnborðssíðuna fyrir pósthólfin er smellt á plúsinn neðst í vinstra horninu.
Veldu tegund póstþjónustu
Þú byrjar á því að velja tegund póstþjónustu, sem er Add other mail account.
Fylltu út upplýsingar
Full name: Það nafn sem birtist þegar þú sendir tölvupóst.
Email Address: @simnet.is notendanafnið þitt.
Password: Lykilorðið fyrir netfangið þitt.
Einnig þarf að skrá:
Settu inn nafn á póstþjóni
Hér er settur inn sá póstþjónn sem á að senda póst út í gegnum.
Stilltu útþjón
Á stillingarsíðu útþjóns skal gera eftirfarandi:
Nú ætti uppsetningu að vera lokið.