Hafa þarf eftirfarandi upplýsingar við hendina áður en uppsetning hefst:
Ef þú manst ekki lykilorðið getur þú farið inn á þjónustuvefinn, breyta lykilorði. Allir viðskiptavinir hafa aðgang en við mælum með innskráningu með rafrænum skilríkjum.
Byrja þarf á að fara í Settings í símanum og velja Mail > Accounts >Add Account og velja þar Other > Add Mail Account.
Núna þarf að setja inn Nafn, netfang og lykilorð og svo er smellt á Next.
Næst er sett inn Incoming Mail Server og Outgoing Mail Server.
Hér mælum við með að velja IMAP.
IncomingMail Server:
OutgoingMail Server:
Eftir þessar stillingar er smellt á Next og svo Save.
Núna er netfangið orðið virkt.