Léttkort Pay er sveigjanlegt greiðslukort sem þýðir að þú stýrir ferðinni og getur verið með allt að 30 daga vaxtalausar greiðslur.
Verðskrá Léttkortsins
- 14.5% vextir af höfuðstól
- 495 kr./mán. korta- og vildargjald
- 495 kr./mán. Greiðslugjald
- 2,5% gjaldeyrisálag. Ef viðskiptavinur er með farsímaþjónustu hjá Símanum þá fellum við niður gjaldeyrisálagið.