Viðhengi í vefpósti

Til þess að festa skjal úr tölvunni þinni við skeyti sem á að senda skal smella á Hengja við, velja Mín tölva og finna svo skrána sem festa á við póstinn.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2