Verðskrár

Skoðaðu verðskrár fyrir allar þjónustur hjá okkur.
+

Sjónvarpsáskriftir

+

Línugjald

+

Myndlyklar og vanskilagjöld

Stofngjald nýrrar línu (Síminn)
0kr.
Vanskilagjald á myndlykli
20.000kr. / mán.
Vanskilagjald á straumbreyti
1.000kr./mán.
Aukamyndlykill
1.100kr. / mán.
Vanskilagjald á fjarstýringu
1.000kr./mán.
4K aukamyndlykill
1.100kr. / mán.
Línugjald (gjaldfært af Símanum)
3.490 kr. kr.
Línugjald (ekki gjaldfært af Símanum)
Breytilegt eftir neteiganda
Sjónvarpsþjónusta Símans
2.000kr. / mán.
Greitt er fyrir sjónvarpsþjónustu og bætast áskriftarpakkar við það ef þeir eru valdir.
Sjónvarp Símans Premium
6.500kr. / mán.
Ef þú ert ekki með Sjónvarpsþjónustu Símans (myndlykill) bætast við 2.000 kr.
Síminn Sport
3.500kr. / mán.
Athugið, fylgir með Sjónvarpi Símans Premium
SíminnHeimur Grunnur
1.250kr. / mán.
Ef þú ert með Premium kostar áskriftin 1.000 kr. 12 vinsælar erlendar stöðvar.
SíminnHeimur Evrópa
4.390kr. / mán.
Ef þú ert með Premium kostar áskriftin 4.000 kr. 24 erlendar stöðvar að helstu Evrópsku og flestum norrænu stöðvunum
SíminnHeimur Allt
6.790kr. / mán.
Ef þú ert með Premium kostar áskriftin 6.000 kr. 62 sjónvarpsrásir þar sem áhersla er lögð á fréttir, skemmtun, fræðslu, íþróttir og tónlist. Allar háskerpurásir Heims eru innifaldar í pakkanum. 
Sjónvarp Símans appið
0kr. / mán.
Gjaldfært fyrir gagnamagn. Aðgangur að línulegri dagskrá og áskriftunum þínum.
Heimilispakkinn
18.990kr./mán.
Áskrift 15.500 kr og línugjald 3.490 kr.