Farsími

Þrenna

Með Þrennu færðu 5 eða 18 GB (25 GB frá 5. júlí) , ótakmörkuð sms og ótakmarkaðar mínútur í alla farsíma og heimasíma á Íslandi og 5 GB innan EES landa. Einnig færist ónotað gagnamagn yfir á næsta mánuð og safnast upp (allt að 50 GB).

Veldu það sem hentar þér! 

Þrenna 5 GB

  • 5 GB gagnamagn innanlands (50 GB ef þú ert í Heimilispakkanum)
  • Ótakmarkaðar mínútur og SMS í alla heima- og farsíma á Íslandi
  • Safnar gagnamagni á milli mánaða (allt að 50 GB)
  • 5 GB innan EES landa
  • Mánaðarlegar áfyllingar
Þrenna 18 GB*

  • 18 GB gagnamagn innanlands (*25 GB frá 5. júlí/250 GB ef þú ert í Heimilispakkanum)
  • Ótakmarkaðar mínútur og SMS í alla heima- og farsíma á Íslandi
  • Safnar gagnamagni á milli mánaða (allt að 50 GB)
  • 5 GB innan EES landa
  • Mánaðarlegar áfyllingar
Þrenna TV

Þættir í símann

Seríurnar bíða þín í símanum þínum. Náðu í Sjónvarp Símans appið og byrjaðu að horfa. Sjá nánar um appið

App Store Google Play
Safnamagn

Ekki missa gagnamagnið þitt! Með Safnamagni Þrennu færist ónotað gagnamagn yfir á næsta mánuð og safnast upp. Þú getur safnað allt að 50 GB.

2 fyrir 1

Allir viðskiptavinir með farsímaþjónustu hjá Símanum njóta 2 fyrir 1 tilboða hjá samstarfsaðilum okkar.

Skoða tilboð
Tífaldaðu Gígabætin

Með því að vera með Heimilispakkann og farsímaáskrift hjá Símanum fær fjölskyldan 10× meira gagnamagn í farsímann á Íslandi.

Sjá nánar
Útlönd

Kynntu þér góð ráð um símanotkun í útlöndum og valkosti til að lækka kostnað við símtöl til útlanda frá Íslandi.

Sjá nánar