Hvað gerist með áskriftina þegar tímabilið í enska boltanum lýkur?

Áskriftin þín fer í hlé þegar lektímabilinu lýkur, þannig að þú greiðir ekkert fyrir þá mánuði sem engir leikir eru spilaðir. Áskriftin virkjast svo aftur þegar næsta leiktímabil hefst.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2