Hvað gerist með áskriftina þegar tímabilið í enska boltanum lýkur?

Þegar tímabilinu lýkur er ekki gjaldfærð áskrift af enska boltanum eða frá og með 1. júní. Áskriftin verður svo sjálfkrafa virkjuð aftur þegar boltinn byrjar aftur að rúlla 6. ágúst, nema annars sé óskað.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2