Ef ferðast er með ferju/skemmtiferðaskipi er yfirleitt um tvo kosti að ræða ef viðskiptavinir vilja nýta sér símaþjónustu um borð:
Við mælum með að viðskiptavinir kynni sér verðskrá hvers skips fyrir notkun á wifi um borð. Síminn sendir viðskiptavinum SMS skeyti með upplýsingum um hvað kostar að nota símann ef kveikt er á roaming. Við mælum alltaf með að viðskiptavinir hafi slökkt á roaming þar sem mjög dýrt er að nota símann í reiki úti á hafi.