Ef þú ert með áskrift með 25 GB eða meira geta allt að fjórir fjölskyldumeðlimir notað áskriftina. Þú samnýtir þá bæði GB og endalaust tal og sms. Ef þú ert í Heimilispakkanum tífaldast gígabætin í áskriftinni og því ætti að vera nóg GB fyrir alla!
Þú greiðir eingöngu 2.200 kr. fyrir hvert símanúmer sem er bætt við
Fyrir snjalltæki og 4G netbúnað. Í boði með 5 GB farsímaáskriftum og stærri.
Samnýttu GB með snjalltækjunum.