Verðskrá
Sími

Útlönd

Skoðaðu verðskrár fyrir allar þjónustur hjá okkur.
Færslu / útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.

Sjá nánar
Sími
Með neti
Símtöl til útlanda og notkun erlendis
Símtöl til útlanda og notkun erlendis
Verð
Annað
Með neti
Ferðapakkinn - 500 MB innan dags
Ferðapakkinn - 500 MB innan dags
Verð
1.000
kr./ á dag
500 MB til að nota innan dags.
Annað

Lægri símkostnaður í Asíu, Ástralíu, N-Ameríku, S- Ameríku, Afríku og í Evrópulöndum utan EES ef þú ert í áskrift.

Með neti
Ódýrari mínútur til útlanda, 500 mínútur
Ódýrari mínútur til útlanda, 500 mínútur
Verð
1.000
kr. /mán.
Annað

Mínúturnar gilda þegar þú ert að hringja frá Íslandi. Nú færðu 500 mínútur og SMS til að hringja í erlend símanúmer.

Í boði fyrir áskriftarnúmer. Símtöl sem eiga sér stað á Íslandi og til eftirfarandi landa: Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Bretland, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Gíbraltar (Bretland), Grikkland, Gvadelúp (Fra), Grænland, Holland, Hong Kong, Indland, Írland, Ísrael, Ítalía, Japan, Kanada, Kína, Króatía, Kýpur, Lettland, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborg, Martinique (Fra),Malta, Noregur, Nýja-Sjáland, Portúgal, Pólland, Réunion (Fra), Rúmenía, Singapúr, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tæland, Tævan, Tékkland, Ungverjaland og Þýskaland.

Panta
Með neti
Ódýrari mínútur til útlanda, 2000 mínútur
Ódýrari mínútur til útlanda, 2000 mínútur
Verð
2.000
kr. /mán.
Annað
Panta