Verðskrá
Net

Vettvangsþjónusta - Einstaklingar

Skoðaðu verðskrár fyrir allar þjónustur hjá okkur.
Færslu / útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.

Sjá nánar
Net
Með neti
Einstaklingar dagvinna
Einstaklingar dagvinna
Verð m. VSK
16.000
kr.
Annað

Uppsetning og viðgerðir á heimasíma, beinum (router), TV myndlyklum, þráðlausum sendum ásamt lagnavinnu í heimahúsum.

Með neti
Forgangsþjónusta einstaklinga
Forgangsþjónusta einstaklinga
Verð m. VSK
22.000
kr.
Annað

Forgangsþjónusta er innan dags í þéttbýli sé pantað fyrir kl. 14:00. Til viðbótar er greitt tímagjald samkvæmt verðskrá (Einstaklingur dagvinna)

Með neti
Einstaklingar - útkall á dagvinnutíma
Einstaklingar - útkall á dagvinnutíma
Verð m. VSK
46.500
kr.
Annað

Uppsetning og viðgerðir á heimasíma, beinum (router), TV myndlyklum, þráðlausum sendum ásamt lagnavinnu í heimahúsum

Greitt er tímagjald til viðbótar við útkallsgjald fari vinna umfram fjórar (4) klukkustundir.

Með neti
Einstaklingar - útkall utan dagvinnutíma
Einstaklingar - útkall utan dagvinnutíma
Verð m. VSK
66.500
kr.
Annað

Uppsetning og viðgerðir á heimasíma, beinum (router), TV myndlyklum, þráðlausum sendum ásamt lagnavinnu í heimahúsum.

Greitt er tímagjald til viðbótar við útkallsgjald fari vinna umfram fjórar (4) klukkustundir.

Með neti
Akstur í þéttbýli - einstaklingar
Akstur í þéttbýli - einstaklingar
Verð m. VSK
3.000
kr.
Annað

Akstur innan þéttbýlis - Gjald fyrir hverja ferð (Akstur fast gjald)