Nei, ekkert gjald er við flutning á milli heimilisfanga á heimatengingum.
Já, þú heldur öllum þeim símanúmerum sem þú ert með við flutning og engin breyting verður á þeim.
Ef þú ert með internet beini (router) eða sjónvarps myndlykill frá okkur, þá tekur þú hann með þér þegar þú flytur.
Við flutning í nýtt húsnæði þarftu að gefa upp: Fullt heimilisfang, íbúðanúmer og hæð (fjölbýli). Einnig það heimasímanúmer sem var áður skráð á eignina.