Ekkert mál - við græjum fyrir þig flutning af núverandi heimili yfir á nýja heimilið, bókum fyrir þig tæknimann og setjum á þig afsláttinn. Þér stendur meira að segja til boða að fá 5G netbeini að láni svo þú verðir aldrei netlaus í flutningunum.
Innifalið í heimsókn tæknimanns er:
Innifalin vinna er að hámarki 1½ klukkustund. Vinna umfram það sem er upptalið hér er á eigin kostnað.
Allir einstaklingar á aldrinum 18 ára til 35 ára sem eru að flytja í eigið húsnæði í fyrsta sinn og eru ekki nú þegar með internet hjá Símanum. Við gerum ekki kröfu um að sjá leigusamning eða kaupsamning.
Nei, það er engin binding! Ef þú segir upp á meðan tilboðinu stendur greiðir þú bara út mánuðinn sem þú segir upp.
Eftir 4 mánuði tekur við hefðbundið verð upp á 13.190 kr. á mánuði.
Þá bjóðum við þér gjaldfrjálst hágæða 5G net í 30 daga á meðan við græjum flutning á ljósleiðara fyrir þig í nýja húsnæðið. Eftir þann tíma höfum við samband og gerum þér gott tilboð.
Já, að sjálfsögðu! Þá sleppur þú við þjónustugjald beinis og borgar einungis 8.000 kr. á mánuði fyrir ótakmarkað net og aðgangsgjald á meðan tilboðið gildir.
Eftir að tilboðinu lýkur tekur við hefðbundið verðlag, en þá kostar pakkinn 11.990 kr. án þjónustugjalds netbeinis.
Nei. Tilboðið er einungis í boði fyrir einstaklinga sem eru rétthafar og greiðendur að áskriftunum.