Handboltapassinn er aðgengilegur í gegnum allar dreifileiðir Símans, hvort sem er snjalltæki, myndlykill eða snjallsjónvarp.
Handboltapassinn er eingöngu aðgengilegur hjá Símanum, en ef þú ert ekki með myndlykil frá Símanum þá geturðu náð í Sjónvarp Símans appið fyrir öll helstu snjalltæki og horft á Handboltapassann þar gegn mánaðargjaldi sem er aðeins 1.290 kr.
Já. Handboltapassinn er aðgengilegur á myndlykli Símans, í vafra inni á sjonvarp.siminn.is og í gegnum Sjónvarp Símans appið fyrir Android/Apple snjalltæki og Samsung/LG sjónvörp.
Nei því miður. Handboltapassinn er ekki þjónusta á vegum Símans heldur HSÍ og er Síminn aðeins dreifingar- og innheimtuaðili fyrir HSÍ.
Ef valin er fríþjónusta er engin aukakostnaður, aðeins er greitt fyrir áskrift að Handboltapassanum. Ef grunnáskrift sjónvarpsþjónustu er valin bætast við 1.000 kr en þá er t.d. hægt að horfa í tveimur tækjum í einu.
Þú getur nálgast hann í gegnum sjálfsafgreiðsluvef Símans eða haft samband við Símann.
Nei, mappan birtist sjálfkrafa á forsíðu viðmótsins.