Með Léttkaupum í Síminn Pay appinu er hægt að fresta greiðslu í 14 daga og dreifa greiðslum í allt að 36 mánuði.
Þú sækir um Léttkaupskort í Síminn Pay appinu og greiðir með því hjá söluaðilum. Þá hefur þú allt að 14 daga til að greiða fyrir vöruna í appinu eða dreifa greiðslum í allt að 36 mánuði.
Þegar sótt er um Léttkaupskort er stuðst við lánshæfi hjá Credit Info með samþykki notanda.
14 daga greiðslufrestur
Raðgreiðslur
Innheimtukostnaður
Innheimtuferli
Kostnaður við innheimtubréf
Innheimtubréf 1
Innheimtubréf 2
Innheimtubréf 3
Verðskrá gildir frá 1. maí 2019
Innheimtuferli
Hér má sjá kostnað vegna innheimtubréfa.