Íslenskt númer í útlöndum

Með Netsímanum færðu íslenskt símanúmer og hringir í alla heima- og farsíma á Íslandi fyrir 0 kr. Vinir og vandamenn geta einnig hringt í þig og borga einungis fyrir venjulegt innanlands símtal. Netsíminn virkar bæði fyrir heimasíma og farsíma.

Mánaðarverð
1.600 kr.
Nánar Já takk, kaupa

Netsímabox

Það eina sem þú þarft er lítið box sem tengt er við netið og heimasímann og því þarf ekki að vera kveikt á tölvunni til að tala við fólkið heima.

Sérþjónusta

Möguleiki er á hefðbundinni sérþjónustu eins og númerabirtingu og símtali á bið.

Netklúbburinn

Fáðu fréttabréfið okkar í hverjum mánuði. Sjóðheit tilboð, áhugaverðar fréttir í tölvupósti til þín.