Ef þú ert með Sjónvarp Símans Premium eða Heimilispakkann þarftu ekki að gera neitt, Síminn Sport er innifalinn í Sjónvarpi Símans Premium og þú getur því strax byrjað að horfa.
Ef þú ert ekki með Sjónvarp Símans Premium pantar þú Síminn Sport á Þjónustuvefnum, allir hafa aðgang. Einnig getur þú haft samband við okkur síma 8007000 eða á Netspjallinu.