Aðstoð

Þjónustuvefur fyrirtækja

Skoða kostnað og notkun á Þjónustuvef

+

Hvað er Þjónustuvefur fyrirtækja?

Þjónustuvefurinn er frábært tól fyrir fyrirtæki til að fá yfirsýn yfir kostnað og notkun hjá Símanum. Framsetning er bæði einföld og myndræn. Einnig er hægt að panta margvíslega þjónustu og gera breytingar á þjónustuleiðum.

Gott utanumhald á reikningum
Allar upplýsingar um reikninga og hreyfingayfirlit. Einnig er hægt að merkja þjónustu og færa á milli reikninga.

Auðvelt að fylgjast með kostnaði
Myndræn framsetning á skiptingu og þróun kostnaðar. Samantekt á áskriftum og yfirlit á reikningum.

Færð góða yfirsýn
Getur skoðað notkun, breytt áskrift og bætt við aukaþjónustu. Einnig hægt að virkja GSM númer og gera kortaskipti.

Einfalt að panta búnað
Pantaðu síma, spjaldtölvur, aukahluti eða netbúnað. Getur bæði sótt eða fengið sent.

Fara á Þjónustuvefinn

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig stofna ég nýjan notanda?

Ef þú hefur ekki notað þjónustuvefinn áður þarftu að byrja á því að velja nýskráningu og síðan sækja um aðgang að fyrirtækinu. Ef þú ert með rafræn skilríki þarftu ekki að velja nýskráningu heldur ferð beint í Aðgangur fyrir fyrirtæki og skráir þig inn.

Nýskráning

Aðgangur fyrir fyrirtæki

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig stofna ég aðal- og aukanotanda á Þjónustuvefnum?

Aðalnotendur hafa aðgang að öllum upplýsingum og aðgerðum og geta úthlutað aðgangi til aukanotenda. Aukanotendur geta verið með takmarkaðan aðgang. Til að stofna aðal- og aukanotanda þarf að skrá sig inn á Þjónustuvefinn.

Stofna aðalnotanda

Stofna aukanotanda

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig skrái ég nýtt farsímanúmer?

Veldu Sími í leiðarkerfinu

Veldu Sími og svo Nýskrá GSM efst í leiðarkerfinu.

Veldu sími í leiðarkerfinu
Veldu sími í leiðarkerfinu

Skráðu nýtt númer

Ef starfsmaður er nú þegar með farsímanúmer þarf að haka við Nr. starfsmanns og símanúmerið skráð í reitinn Númer.

Ef það á að stofna nýtt farsímanúmer er slegið inn í reitinn Númer, þrír tölustafir að eigin vali eða úr númeraseríu fyrirtækisins. Þá birtisti listi af lausum farsímanúmerum.

Við mælum með því að skrá nafn starfsmanns í reitinn Lýsing. Því næst er valinn viðskiptareikningur (eða búinn til nýr), slegið inn Númer SIM korts (eða beðið um að fá sent SIM kort með pósti). Því næst er valin Áskriftarleið og Halda áfram.

Dæmi:

Nýskráning
Nýskráning

Auka þjónusta og/eða skipta greiðslum

Ef það á að bæta við aukaþjónustu er næst ýtt á plúsinn, valin þjónusta og Vista breytingar.

Dæmi:

Aukaþjónusta
Aukaþjónusta

Ef það á að skipta greiðslum á milli fyrirtækis og starfsmanns er valið tannhjólið. Til að skipta greiðslum, er kennitala starfsmanns sem á að greiða fyrir þjónustuna slegin inn í reitinn Nýr greiðandi. Sú þjónusta sem starfsmaðurinn á að greiða fyrir er valin með því að haka í punktinn hægra megin, undir nafni starfsmannsins.

Dæmi:

Aukaþjónusta
Aukaþjónusta

Velja Halda áfram og svo Vista breytingar.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig skrái ég Aukakort?

Veldu Sími í leiðarkerfinu

Veldu Sími og svo Nýskrá aukakort efst í leiðarkerfinu.

Nýskrá aukakort
Nýskrá aukakort

Veldu aðalnúmerið

Í dálknum Veldu þjónustu velur þú það númer sem aukakortið á að vera skráð á.

Dæmi:

velja aðalnúmer
velja aðalnúmer


Veldu nýtt númer

Veldu nýtt símanúmer með því að slá inn þrjá tölustafi 8xx eða velja númer úr seríu fyrirtækisins með því að slá inn fyrstu þrjá tölustafi úr seríunni.

Í Lýsing er ráðlagt að setja inn nafn starfsmanns. Veldu næst Viðskiptareikningur og hvort þú ert með SIM kort eða þarft að fá það sent í pósti. Ef þú ert með SIM kort þarftu að slá inn númerið. Því næst er valin Áskriftarleið og hvort það eigi að fá Netbúnað sendann eða hvort eigi að nota eigin búnað.

Veldu því næst að Halda áfram og svo Vista.

Dæmi:

velja nýtt númer
velja nýtt númer

Skipta greiðslum

Ef það á að skipta greiðslum á milli fyrirtækis og starfsmanns er valið tannhjólið .

Til að skipta greiðslum, er kennitala starfsmanns sem á að greiða fyrir þjónustuna slegin inn í reitinn Nýr greiðandi. Sú þjónusta sem starfsmaðurinn á að greiða fyrir er valin með því að haka í punktinn hægra megin, undir nafni starfsmannsins.

Dæmi:

skipta greiðslum
skipta greiðslum

Velja Halda áfram og svo Vista breytingar.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig skrái ég farsímanúmer á nýtt SIM kort?

Veldu Sími í leiðarkerfinu

Veldu sími í leiðarkerfinu
Veldu sími í leiðarkerfinu

Veldu símanúmerið

Veldu símanúmerið úr dálknum hægra megin og smelltu á Sækja.

Veldu símanúmerið
Veldu símanúmerið

Skipta um SIM kort

Hér valið um að breyta um SIM kort (er með SIM kort) eða fá nýtt kort sent.

Ef þú með SIM kort þarftu að slá inn 20 stafa talnarunu sem er aftan á kortinu.

Ef þú ætlar að fá nýtt SIM kort sent er gott að skrifa nafn þess aðila sem á að fá kortið í reitinn Berist til/Athugasemd.

Veldu Halda áfram og svo Vista breytingar.

skipta um simkort
skipta um simkort
Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig breyti ég lykilorði á tölvupóstinum?

Veldu Internet í leiðarkerfinu

Veldu Internet og svo Internetþjónusta efst í leiðarkerfinu.

Internet leiðarkerfi

Veldu viðskiptareikning

Veldu þann viðskiptareikning sem þjónustan er á og svo netfangið (xxx@simnet.is).
Smelltu á Sækja.

Viðskiptareikningur

Endurstilla lykilorð

Smelltu á Endurstilla.

Endurstilla

Skráðu nýtt lykilorð.

Skráðu nýtt lykilorð


Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig skrái ég Netkort?

Veldu Sími í leiðarkerfinu

Veldu Sími og svo Nýskrá aukakort efst í leiðarkerfinu.

Sími í leiðarkerfinu

Veldu aðalnúmerið

Í dálknum Veldu þjónustu velur þú það númer sem aukakortið á að vera skráð á.

Dæmi:

Veldu þjónustu

Veldu nýtt númer

Veldu nýtt símanúmer með því að slá inn þrjá tölustafi 8xx eða velja númer úr seríu fyrirtækisins með því að slá inn fyrstu þrjá tölustafi úr seríunni.

Í Lýsing er ráðlagt að setja inn nafn starfsmanns. Veldu næst Viðskiptareikningur og hvort þú ert með SIM kort eða þarft að fá það sent í pósti. Ef þú ert með SIM kort þarftu að slá inn númerið. Því næst er valin Áskriftarleið og hvort það eigi að fá Netbúnað sendann eða hvort eigi að nota eigin búnað.

Veldu því næst að Halda áfram og svo Vista.

Dæmi:

Nýtt númer

Skipta greiðslum

Ef það á að skipta greiðslum á milli fyrirtækis og starfsmanns er valið tannhjólið. Til að skipta greiðslum, er kennitala starfsmanns sem á að greiða fyrir þjónustuna slegin inn í reitinn Nýr greiðandi. Sú þjónusta sem starfsmaðurinn á að greiða fyrir er valin með því að haka í punktinn hægra megin, undir nafni starfsmannsins.

Dæmi:

Skipta greiðslum

Velja Halda áfram og svo Vista breytingar.


Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig flyt ég þjónustu á milli reikninga?

Veldu Skipulag í leiðarkerfinu

Veldu Skipulag og svo Flytja þjónustu milli reikninga efst í leiðarkerfinu.

skipulag

Veldu viðskiptareikning

Veldu Viðskiptareikning, hvaða þjónustu á að flytja t.d. símanúmer og svo Sækja.

Viðskiptareikningur

Flytja á reikning

Næst er valinn sá Viðskiptareikningur sem þjónustan á að fara á. Einnig er hægt að búa til nýjan viðskiptareikning með því að velja Nýr reikningur.

Veldu Flytja til að ganga frá flutningnum.

Flytja reikninga
Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.